ég var að pæla í Frelsinu í nótt
og komst að slæmri niðurstöðu

FRELSI

Maðurinn telur sig oft frjálsan, telur land sitt vera hið frjálsa land og telur frelsið vera ótakmarkað í sínu lífi.
En því miður bíður mörgum við því að í raun er enginn mannvera eins frjáls og hún taldi sig vera. Fólk lifir undir stöðugu álagi, skildum og skuldbindingum.
Manneskjan sem slík er ekki frjáls. Ekki man ég til þess að hafa séð frjálsan mann. Lög og skyldur eru að brjóta á frelsi einstaklingsins. Lög telja sig oft vernda fólk en í raun eru þau að skerða frelsið og þannig misbjóða þeim.
Ég trúi að fólk eigi að geta lifað án laga. Án einhvers æðri valds
ég bara spyr hver gaf þessum mönnum leyfi til að stjórna mér ??
ég er gjörsamlega á móti því að mér sé stjórnað af einhverjum mönnum útí bæ..
Því miður er það svo
og Frelsi mannsins viriðst ekkjert vera á leið í að verða að raunverulegu frelsi
en þangað til mun ég mótmæla hart
og vona að einhverjir aðrir hér séu sammála mér
Takk fyrir
HjaltiG