Nú hef ég ekki mikið kynnt mér hvernig þetta er í öðrum bönkum en ég á bankabók í Landsbankanum og lenti í fyrsta sinn að þurfa taka út pening eftir 16:00 í smáranum. ég var að taka út 1000kr af bókinni (tek fram að ég hef einga trú á kortum og nota þau ekki svo ég þarf að fara í banka til að taka út) hvað með það þá er ég rukkaður um 150kr !!!! í þjónustugjald fyrir að taka út 1000 kr !! Þessi álagning Landsbankans er útí hött! Mér er spurt ? eru virkilega til lög sem leyfa þeim að taka þetta þjónustugjald ? Ég meina Bankar á íslandi eru að skila inn ótrúlegum hagnaði before þeir settu þetta gjald á og eru virkilega til einginn takmörk hvað bankar geta tekið af manni því þeir eru meistarar að taka 100krónur hér og þar af manni fyrir ýmsan kostnað sem maður er hættur að fata tilhvers hann er. Ég móttmæli svona mafíu og vill að það verði tekið á þessu þjónustugjaldi! Það er ekki eins og bankarnir séu EKKI að græða nóg af okkur! ég meinna 150kr gjald fyrir að taka út 1000kr er FÁRANLEGT!!