Á dögunum voru líknardráp lögleidd í Hollandi. Það þýðir að fólk sem vill svifta sig lífi en af einhverjum ástæðum getur það ekki, má það fá hjálp hjá öðrum. Þetta gerðist um dagin þegar kona sem var lömuð í hjólastól og gat ekki talað heldur beitti einhverju augnsambandi og eitthvað vildi af eðlilegum ástæðum svifta sig lífi. Hún vildi beyta líknardrápi en fékk það ekki. Hún fór með málið til mannréttindadómstólsins og fékk leyfi. Maðurinn hennar tók hana síðan af lífi. Þetta er óhugnarleg saga en hugið ykkur, að þetta geti gerst. Jafnvel maðurinn hennar var hlintur þessu. Líknardráp eru einnig fyrir fólk sem hefur lennt í hörmulegu slysi og á kannski aldrei eftir að geta hreift sig aftur, þá meiga læknar (ef tilskilin leyfi fást) deiða sjúklinginn. Þetta hefur verið vandamál td. á Íslandi þegar fólk sem lendir í flugslysum, sjóslysum eða bílslysum og það er í rauninni ekkert líf framundan þá er ekkert sem þarf að hafa áhyggjur af, hvorki sjúklingurinn né aðstandendur þess.
Hrafnkell Sigurðsson (Chello)