Gleðileg Jól Fyrir hönd stjórnanda hér á Deiglunni, ætla ég að óska öllum gleðilegra Jóla og farsældar á komandi ári. Hafið það yndislegt í kvöld og yfir hátíðarnar. Deiglan verður hér á sama stað eftir hátíðarnar og ný umræðuefni bíða okkar á nýju ári.

Við þökkum fyrir korkana, greinarnar og öll svörin sem hafa komið hingað inn. Megi næsta ár blómstra eins og þetta hér á þessu áhugamáli.
kv Heiða