Kæru lensendur Deiglunnar, Mig langaði að hefja umræðu um mál sem ég er að fást við þessa dagana.

Vinafólk mitt lenti í smá vandræðum, en út frá þessum vandræðum þróaðist hugmynd um að setja á fót sjóð, Mér var fengið það verkefni að safna saman upplísingum um hvernig væri gott að setja sjóðinn upp, og hefja umræðu um hvaða hugsun ætti að vera á bakvið hann og greyna þá hugsun aðeins til þess að ahtuga hvort það væri eitthvað vit í þesu.

akkurat núna er ég með myndina af spili dauðanns úr tarrot spilunum fyrir framan mig í huganum og það er að hafa áhrif á mig. maðurinn með ljáfinn.

og ef ég nota þá myndlíkingu til þess að reyna að útskýa hugmyndina. (sem mér fynst mjög erfitt ennþá)

þá er hugsunin sú að sjóðurinn hjálpi fólki við að lostna undann slæmum hlutum sem hrjáðu þá í einhverjum aðstæðum sem það var í fyrir löngu, og er núna búið að byggja upp nýtt líf, en það er einhver ógn sem þarf að takast á við úr fortíðinni.

ég mun svo reyna að halda umræðunni lifandi og koma með ný innskot í hana :)

Hver er tilgangurinn með þessari umræðu?

Ég er að reyna að skapa góða grunn til þess að byggja sjóðinn á, og farveg fyrir hann að stefna í, (þar að segja ef hann kemst í framkvæmd), og þessvegna vantar mig allar þær hugmyndir og hugsanir sem þú ert með :) og alla þá gagnrýni og afbyggingu sem þú hefur vald á :)

semsagt að taka allar hugmyndirnar og setja þær í rönkenskoðun og svo krifja þær, og Leifa skoðununum að fæða af sér nýjar hugmyndir. :)

p.s. afsakið stafsetninguna

p.p.s. ef eitthvað við þetta er ekki nógu skýrt (sem ég geri fastlega ráð fyrir að svo séi, þá kem ég með fullt af útskýringum bara að biðja)