ég vil bara aðeins tjá mig um það að ég er hundleiður á þessu reykingarfólki að heimta að fá að reykja út um allt.
ég reykti sjálfur tæp 8 ár (hætti fyrir nokkrum árum)og veit alveg hvað það er gott að reykja
en þó svo að manni finnst eitthvað gott þá getur maður ekki ætlast til þess að aðrir séu tilbúnir í að taka þátt í því,
“það er búið að banna að reykja í bíó” ??!??!? hvað er að ykkur hvernig findist ykkur að sitja við hliðin á einhverjum sem væri búinn að skíta á sig? og vitiði afhverju það er svona gott að fá sér sígarettu eftir stóra máltíð?? það er vegna þess að bragðkyrtlarnir í ykkur eru hálfónýtir!" alveg satt!! eftir að ég hætti að reykja var það eina sem ég saknaði að fá ekki sígarettu eftir góða máltíð, en um leið og maður var farinn að finna bragðið af matnum aftur þá hvarf sú fíkn.
ég er samt alveg sammála að það á að leifa fólki að reykja ef það vill reykja og það ætti ekki að mismuna fólki ef það reykir, en það er bara ekki hægt að gera öllum til geðs, það er mun auðveldara að banna reykingar á vinnustað heldur en að stetja upp gott loftræstikerfi og eyða dýrmætu plássi í reykherbeki.

og eitt í lokin..
það var verið að tala um það í útvarpinu um daginn að það væri hættulegt að reykja!
hvernig er þetta með ykkur hlustiði aldrei á útvarpið?

takk.

ég.