Árni Jónsen hefur sagt af sér, og tjarnardúkurinn sem fannst í geymslum Þjóðleikhússins hafði farið í ferðalag til Vesmanneyja og verið laumað aftur í geymsluna.
Davíð segir að eitthvað hafi komið yfir drenginn og hefur mikla samúð með honum og finnst þetta vond tíðindi.

Ljóst er að potturinn er mölbrotinn og víst má telja að Árni Johnsen hefur lengi hegðað sér með þessum hætti.

Undarlegt er að hann hafi ekki ennþá verið kærður fyrir fjárdrátt og líklegt er að Árni og aðrir sem að málinu koma hafi haft nægan tíma til að eyðileggja sönnunargögn.
Talbína