http://news.bbc.co.uk/2/hi/asia-pacific/4157121.stm

Stjórnvöld í N-Kóreu eru nú með gríðarlega herferð gegn hárgreiðslum sem þeir telja sóðalegar, með sjónvarpsþáttum þar sem þeir sýna góðar, socialískar hárgreiðslur.

Rökin sem þeir nota eru meðal annars að hár taki orku frá heilanum, og geri fólk þar af heimskt, og beri vott um slæmt ástand á fólki.

Í þættinum er meðal annars falin myndavél, þar sem síðhært fólk er spurt um ástæðu fyrir löngu hári, og svo er nafn og heimilisfang viðkomandi sýnt, sem vengjulega er aðeins gert við fólk með and-socialískan áróður.
(Búðu þig undir að vera snoðaður í svefni)

Ég verð nú bara að segja, að aðgerðir bandaríkjamanna gegn og lágum buxum virðast léttvægar miðað við þennan ríkisfjölmiðla áróður.