Aftöku Tim Mcveighs hefur verið aflýst, það er nánast allt brjálað í Bandaríkjunum. Fyrir ykkur sem ekki vitið, þá átti hann að vera líflátinn 19 maí og hefur þetta verið mikið hitamál. Það var tekið könnun og um 82% vildu lífláta hann, þar á meðal voru fólk sem styður ekki dauðarefsinguna!!!

Það sem er kannski sérstakt í þessu máli, er staðreyndin sú að maðurinn drap næstum því 150 manns með því að sprengja upp bygginu í Oklahoma City, Oklahoma.

Það átti að sýna aftöku hans í beinni. Þetta finnst mér vera hneyskli og minnir mig á nokkurs konar afturhvörf til þegar Rómarveldið stóð sem hæst, þar sem fólk var látið deyja í Colisseum. Ég er á móti dauðarefsingunni og þetta er alveg hámark heimskunnar að sjónvarpa þessu.
Through me is the way to the sorrowful city.