Um daginn var ég að skoða hitt og þetta á okkar ástkæra og, að því er virðist,
ómissandi veraldarvef. Ekki var ég að koma auga á neina merkilega hluti, en rakst
svo með einhverjum hætti á sniðuga grein um Da Jesus Book á BooklinesHawaii.com.

En hvað í fjandanum er Da Jesus Book?

Svarið er einfalt: Da Jesus Book er Nýja testamentið á tungumálinu „pidgin English“
eða „Hawaiian English“, sem er bjöguð enska töluð af mörgum íbúum Hawaii. Ekkert
sérlega fyndið, er það nokkuð? Nei, varla; tungumál eru sjaldnast eitthvað skondin.

En lesiði eftirfarandi texta! Tekinn úr umræddu bók, og er ekkert annað en hið
alkunna Faðir vor.

God, you our Fadda.
You stay inside da sky.
We like all da peopo know fo shua how you stay,
An dat you stay good an spesho,
An we like dem give you plenny respeck.
We like you come King fo everybody now.
We like everybody make jalike you like,
Ova hea inside da world,
Jalike da angel guys up inside da sky make jalike you like.
Give us da food we need fo today an every day.
Hemmo our shame, an let us go
Fo all da kine bad stuff we do to you,
Jalike us guys let da odda guys go awready,
And we no stay huhu wit dem
Fo all da kine bad stuff dey do to us.
No let us get chance fo do bad kine stuff,
But take us outa dea, so da Bad Guy no can hurt us.
Cuz you our King.
You get da real power,
An you stay awesome foeva.
Dass it!


Hahaha! Ég gat ekki gert annað en hlegið mig máttlausan eftir að hafa lesið þetta.
Fáranlegt… alveg eins og einhver „gettó-negra“ enska. Bókin er gefin út af Wycliffe
Bible Translators. Nei, ekki Wyclef Jean… hehehe!

Gaman að segja ykkur frá þessu.

Kveðja,
sandnegri