Undanfarið hefur íslenska krónan hrapað gagnvart bandaríkjadollar
svo auðvitað hlýtur þetta að vekja upp nokkrar spurningar. Er það
rétt að eyða milljörðum króna í að verja gengið á krónunni?
Að mínu mati er svo ekki, margt annað væri hægt að gera fyrir
peninginn, s.s. byggja nýja vegi. Mér finnst að Íslendingar eigi
að taka upp hinn sameiginlega evrópska gjaldmiðil, Evruna (?).
Einhverjir hljót að segja að það gangi ekki því Ísland sé ekki á
leiðinni í Evópusambandið. En raunin er sú að Ísland þyrfti þess
ekki því það er hverju ríki í sjálfsvald sett hvaða gjaldmiðil þau
nota. Þannig er dollarinn opinber gjaldmiðill í nokkrum þriðja
heims löndum.
Sprengja.