Þarsem ég er fylgjandi þessari hugmynd að ‘'fíkniefna áhugamáli’' þá áhvað ég að gera smá pistil/grein um þetta .

Vímuefna áhugamál/forvarnir á hugi.is er góð hugmynd , því einhverstaðar verður að vera hægt
að ræða málin! þjóðfélagið lokar á þessa umræðu .
Þó að stór hluti hugara séu undir lögaldri þá er ekki þarmeð sagt að áhugamál sem þetta
muni koma þeim í vímuefnavandamál! , þetta er á engan hátt ætlað til að hvetja yngri
kynslóðina til neyslu . Það er staðreynd að þjóðfélagið glímir við mjög stórt vandamál og
Ríkisstjórnin hefur ekkert gerrt til að efla forvarna starf , allavegana ekki svo að það hafi einhver
áhrif .
Hún hefur einungis reynt gamlar aðferðir annara landa sem hafa bara reynst verra en að gera ekkert
í málunum , það hefur verið herrt eftirlit með veikari efnum einsog hassi en á meðan það er gerrt
flæða inn sterk efni og lækka í verði , sem bæði gerir það auðveldara að nálgast þau og hver sem er
getur keypt.
Það er löngu orðið tímabærrt að þjóðin taki sig til og ræði málin og afhverju ekki gera það á Hugi.is
til að byrja með ?

Með þessu áhugamáli getur fólk:
fræðst um vímuefni skaðsemi þeirra osfrv.
komið með hugmyndir að forvörnum
fyrverandi neytendur og aðstandendur neytenda geta saggt reynslu sögu sína .

Tökum okkur saman og ræðum málin , látum þetta ‘'áhugamál’' verða að veruleika
ég ásamt fleirum sem hafa þó einhvað uppí kollinum sjáum að þetta er þó byrjunin á því að þjóðin ræði
þetta , það hefur verið skrúfað fyrir þessa umræðu of lengi og þegar hún hefur komið upp er hún alltaf
skotin niður aftur . Hvað er fólk svona hrætt við ?
Ég er með þér í huganum… tíkin þín.