Grein til að leisa Lesblindudeigluna Lesblinda er misskilið sem vandamál. Þó það hefur ekki verið þekkt lengi er samt verið að gera ýmsar aðgerðir til að rétta ,,vandamál” lesblindra einstaklinga svo þeir geti skrifað og lesið alveg eins vel og annar. En lesbinda nær mun lengra en bara skrift og lestur og getur ekki verið svo einfalt að bar þrýsta á börn að læra harðar því það gerir málinn bara verri, sérstaklega varðandi aðrar greinar.Lesblindir hefur þó frábæra hæfileika sem margir aðrir vildu óska þess að þau hæfi. Ég vil nú útskíra fyrir ykkur mína hlið lesblindunar og það sem ég veit um hana.
Frá því að ég var greindur lesblindur skildi ég ekki hugtakið og fattaði ekki hvað var að mér enda var ég bara 9 ára. Þó að skólinn vissi af vandamálinu garður þeir ekki meira í því enn að leggja meiri pressu á mig í námi. Ég fékk marga auka kennslutíma í stafsetningu og málfræði, svo lengi sem ég mann. Jafnvel þrátt fyrir það bættust einkunnirnar ekkert. Í 7 bekk sendi kennarinn minn á þeim tíma mig í tilraun sem ríkið sendi í skólann sem kallað var listaþerapía. Á einhvern hátt virkaði það, einkunnirnar um 2 stig í íslensku, ensku og dönsku og mér að mikill undrunn, jafn vel í stærðfræði, landafræði og lífræði. En frá því í núna í vor ef ég komist í miklu meiri skilning um lesblindu.
Lesblindir eru flestir miklir listamenn, og hafa rosalegt myndaflóð í höfðinu sem gætti fyllt upp flest öll lystasöfn í heiminum. Hvernig maður verður lesblindur er talinn vera ákvörðun einstaklingsins um leið og heilinn byrjar að starfa, eða rétt eftir fæðingu. Barnið ákveður þá við innann sekúndubrota að það vilji hugsa í hljóðum eða myndum. Orð eru merkin hljóða, og getur það þá ruglað lesblindan einstakling sem ekki skilur fullkomlega hvernig mynd gerir hljóð. Lesblinda getur orðið mismunandi sterk því að hugsa bara í hljóðum eða bara í myndum er einhæf hugsun og getur það þá að sjálfsögðu blandast aðeins saman, því meira sem einstaklingurinn hugsar í myndum því erfiðari verður skrift, því meira í hljóðum verður skriftin auðveldari. Þar að leiðandi sá sem getur ekki hugsað mikið í myndum hefur ekki þá hæfileika sem lesblindur einstaklingur hefur, hann gæti þá líka fengið nafn yfir eitthvað sálrænt vandamál, ef lesblinda er það líka.
Ronald Davis er mjög lesblindur maður. Á meðan hann var barn í skóla var hann talinn algjörlega vanhæfur í stafsetningu og orðaröðun. Hann fann þó leið til að laga skrift að sínu vandamáli og leiðinn var einfaldari en nokkrum hefði grunað. Ég ætla núna að biðja alla lesendur um að ímynda sér myndir af eftirfarandi orðum. “Bíll”, “kassi”, “diskur”, “tölva”. Auðvelt, ekki satt?, en hvað með þá þessi orð. “aftur”, “og”, “meira”, “aldrei”. Ekki jafn auðvelt, þó að þið myndum taka ykkur tíma og finna út mynd sem passar verður þú að geta hugsað snökt. Davis fann þó upp leið sem gætti hjálp, leiðinn er kannski ekki auðvelt að útskíra með orðum, en er mjög auðvelt þegar búið er að læra hana. Leiðinn gerir manni að verkum að geta ímyndað sér orðinn og stafina sjálfa sem myndir og geta þannig munað hvernig orðinn eru í heilt sinni. Til að geta lært meira um Davids Corection getið þið farið inn á lesblind.com
Þeir sem eru lesblindir og frægir eru t.d. Thomas Alva Edison, Alexander Graham Bell, Henry Ford, Bill Gates, William Hewlett, Steve Jobs, Walt Disney, Isaac Newton, Leonardo da Vinci, Wright bræður, Charles Lindbergh, Pablo Picasso, even Spielberg, Jamie Oliver, Hans C. Andersen, Agatha Christie, Ted Turner, Tom Cruise, Anthony Hopkins, Will Smith, Dorrit Moussaieff, Hrafn Gunnlaugsson, Bubbi Morthens, Daði Guðbjörnsson, Haldór Laxnes og Ron David (listinn var fenginn hjá lesblinda.com undir hlekknum Lesblindir Snillingar.
Lesblindir lifa ekkert öðruvísi lífi en annað fólk, og ættu fólk að hætta að líta á þetta sem alvarlegan sjúkdóm eða fötlun því að það getur starfað í heiminum án nokkra vandræða, sérstaklega á þessum nýju tímum. Bestu störfin fyrir lesblinda eru t.d. Arkitekt, listamálun, leikstjóri, grafísk hönnun, iðnstörf, ljósmyndun, skáldsöguritari, fatahönnuður, innréttingar, listir, tónlistargerð, og margt fleira.
Ég held að ég tali fyrir flesta lesblinda þegar ég segi, ekki vorkenna okkur því við höfum meiri hæfileika en Superman geti óskað sé