ég var soldið að spá í þegar ég renndi yfir þetta og það eru svo margir búnir að tala um að þeir hafi aldrei afritað íslenska tónlist eruð þið ekki í lagi. Voruð þið semsagt aldrei á aldrinum 11-15 ára hlustandi á útvarpið og takandi upp uppáhaldslagið ykkar
á kassettu ég er ekki að fara að bögga neinn hérna en þessi umræða er orðin soldil steypa finnst mér.
fyrir utan það hver hefur áhuga á að brenna eitthvað af þeirri íslensku tónlist sem er í gangi í dag ég bara spyr????????

Líka ég er sjálfur tónlistarmaður og vinn það á tölvuna + live hljóðfæri og kem ekki nálægt einu einasta félagi sem inniheldur íslenska tónlistarmenn og ég á þá semsagt að fara að borga fyrir að brenna mína tónlist, sem enginn hefur heyrt er það sanngjarnt nei nei nei nei nei nei

og ég er sammála öllum að ofan um rosagaman sé sennilega bara hinn illi Björn Bjarnason


P.s getur einhver brennt fyrir mig 44 eintök af nýjasta disknum með Sálinni mig langar svo rooooooooooooooosalega í´ann
“You might move in herds, I hunt alone”!