þegar ég var lítil þar að segja miklu minni (er 15) þá horfði ég altaf á þættina sem voru sýndir í ríkissjónvarpinu sem heita “einu sinni var” (á frumáli?) og eins sería er verið að sýna nú fjallar um uppfinninga menn á öllum sviðum allt frá fornöld til okkar dags. ég “stalst” til að horfa á einn þátt um uppfinniga mannin “bastör”hvernig sem það nú er skrifað
hann var maðurinn sem uppgvötvaði gerla og þar af leiðandi fyrsta bóluefnið og nauðsyn þess að sótthreinsa, verkfæri skurðlækna. hann fann allvega upp lækningu við hundaæði. og einhverjum bakteríu sjúkdómi (hundaæði = veirusjúkdómur)

þá kem ég að mergi málsins.

hafa krakkkar gott af þessum þáttum ?

já!!!! drullu mikið, því 12 ára krakkar búa margir ekki yfir lágmarks sögu kunnáttu sem útilokar þá til dæmis allgjörlega frá umræðu hérna á huga. enn ég myndi hlst ekki vilja fá 300 greinar um frönsku byltingunna frá 12 ára krökkum. =D

enn hvernig getum við fengið krakka til að horfa á þetta ?

ég myndi telja að það ætti að prófa þetta á 4 bekk sem er núna og sjá hvort það er einhver marktækur árangur af þessum þattum sem mér finnst persónulega hafa ýtt mér af stað útí hardcore strjórnmála umræðna, enn eins og þið ættuð að vita af fyrri skrifum mínum þá er ég nýfrjálshyggju náungi dauðans. og flesti vinstri sinnað fólk sem er óþarfi að nefna á nafn þola einfaldlega ekki skrif mín. sem er nátt´rulega þeirra sjónarmið og allt í fína með það.
svo er maður búin að læra líka helling hérna á huga og er fólk eins og gmaria og lyssia (allt í fína að nefna þær á nafn) búnar að “ala mig aðeins upp” af skiljan legum ástæðum og er maður byrjaður að passa sig örlítið hvað maður segir hérna á huga =D

enn aftur að þáttunum.

eins og flestir ættu að vita þá er aðalsögupersóna þáttana gamal kall með risavaxið hvítt skegg, og svo eru einhverjir krakkar sem hlusta á hann segja frá liðnum atburðum. og síðan fara þær persónur í gervi annara sögufrægra persóna sem spila hlutverkið í mannkynsögunni.
svo sem einnaf krökkunum sem er að hlusta lítur nákvæmlega út eins og gutenberg svo dæmi séu tekin. og svo eru tveir “vondir” gaurar sem spila altaf hlutverk vondu persónunar í sögunni sem mér finnst reyndar vera herfileg persónuflokkun enn hverjum er ekki sama.

enn svo mætti líka rannsaka þetta eins og ég hef minnst á fyrr í grieninni á einum eða tveimur bekjum enn við verðum líka að komast að því hvað krakkar og unglingar vita almennt í sögu. það ætti semsgat að búa til einnat blaðsíðu krosspróf með kröfuhörðum spurningum. í bland við laufléttar spurningar semsagt 5 sem allir ættu að vita og hinar 5 mjög strempnar.

lokaorð:

mín seinustu orð verða til foreldra.

Kaupið “einu sinni var” á dvd strax og þið finnið hvar þetta er sellt !

kær kveðja Binni
_________________________________________