Jæja ekki kominn tími fyrir öðruvísi grein á þessu bæ, þetta eintóma iraks væl í fólki er orðið hálf þreytt og sumu fólki ekki einu sinni þess virði að svara.

——————————————— ———————

Jæja ég hef mikið verið að hugsa um þetta.

Popp tívi er finnst mér með eintóma og leiðinlega dagskrá og ætla ég að leifa mér að gagnrína nokkra liði hjá þeim.

70min: Þessir ungu drengir þar eru ágætir stundum en þeir ættu að fara hugsa um að breyta eða fiffa up á dagskráliði sína þetta er orðið ótturlega þreytt og leiðinlegt hjá þeim, Götu spjall, Skjáauglýsingar, falinn myndavél.
Þessir ágætu piltar ættu að snúa sér að öðrum hlutum eða bara fjandin hafi það að sinna þessu. Mér finnst dagskráinn hja þeim eintóm og innihaldslaus.



En nú kemur að venjulegri spilun, Það er eins og þessi stöð spili bara svona 30lög yfir einn daginn og setji á Random…
Popptívi er með svo lítið að lögum til spilunar að maður fær ógeð á þessum lögum sem er spilað hjá þeim. Ég get tekið MTV til dæmis sem er jú reyndar miklu stærra fyrirtæki heldur en Norðurljós enn samt, Málið með rásir eins og MTV og VH1, þessar rásir eru að spila gömul og góð lög sem er alltaf gaman að hlusta á, og eru því ekki að drepa mann úr leiðindum eins og popptívi. Það ætti ekki að vera mikið mál fyrir Popptívi að spila þessi gömlu lög líka. Það er eins og popptívi spili bara eftir Vinsældarlista, ef það er ekki í top 10 þá er það ekki gott ? Sem er svo heimskulegt hjá þessu fólki ( Ekki að staðhæfa ). Ef fólk hefur eitthvað hundsvit á tónlist þá ætti það að vita góð lög deyja aldrey :)


Þetta eru svona Tvennt sem mér finnst eiga skilið almennilega umræðu hérna á Huga… enn þar sem þessi grein er ekki alltof vel skrifuð þá vonast ég til þess að þið komið með ábót ;)

————————————————- —————–

Með vinsemd og virðingu - Halldó
If it aint broken dont fixit