Ég var að horfa á fréttir áðan, sem margir gera en það kom frétt sem ég set spurningarmerki við. það var frétt um V daginn og það er dagur sem er ætlaður til að kvetja konur til að kæra ef þær lenda í að vinur eða kuningi nauðgar þeim. þvi fréttin sagði að 2/3 af nauðgunum ef frá vini eða kuningja.

nú líður ekki sá dagur eða sá fréttatími eða útvarpsfréttir að það sé ekki frétt af nauðgunarmáli og eða dómi yfir nauðgara, og ég get ekki annað en velt fyrir mér hvert stefnir þessi umræða og sífelt þyngri dómar, alltaf er verið að kvetja konur til að kæra. kæra kærið meira.

hvernig er það í dag. má maður líta á konu án þess að vera kærður, hvernig snúa málin að strákum sem telja sig hafa verið nauðgað af stelpu. því mér skilst að stelpur geti sýnt mikið kynferðislegt áreiti gegn strák og það viðgengst. t.d má stelpa grípa í klofið á strák og segja. ríddum mér, en ef strákur talaði svona til stelpu. hvað yrði hann þá kærður ?

og svo leiðist mér alveg hrikalega að karlmaðurinn sé alltaf málaður sá vondi í skamskiptum við konur, og ég er orðin virkilega pirraður á öllum þesssum kynferðisglæpa fréttum sem eru æsifrétta formi.