Fyrst vil ég taka það fram að ég hef ekkert á móti samkynhneigðum, ég er bara að hugsa um velferð barnanna.
Mér finnst niðurstaða þessarar könnunar mjög áhugaverð. Ég meina, ef þið spáið í það hvaða áhrif það hefði á krakkan ef foreldrar hans væru samkynhneigðir. Það leikur enginn vafi á því að hann yrði lagður í einelti og það yrði komið fram við hann sem samkynhneigðan.
Það væri allavega ekki hægt að leyfa þetta eins og viðhorfið er í dag en það er að breytast þannig að það yrði líklega í lagi eftir 10-20 ár.

E-220