Þetta er stórskemmtileg síða og ég má til að koma með smá rökfærslu út frá eigin sjónarhorni…… Ég er sjómaður á frystitogara og þá er maður úti á sjó í 30 - 40 daga í senn í lokuðu umhverfi , sem getur reynt mikið á andlegu hliðina ekki síður en þá líkamlegu, það hefur margsannast að það er ekki fyrir alla gefið að stunda þessa vinnu sérstaklega í argavitlausu veðri sem er ekki það skemmtilegasta plús að vera langtímum frá fjölskyldu og vinum, ef eitthvað kemur uppá í landi er ekki mikið sem þú getur gert til að hjálpa…….. ég stikla á þessu helsta en það sem í brjósti mínu býr er það að maður að nafni Pétur Blöndal er skaðræðisskepna og samviskulaus rotta vegna þess að hann vill afnema sjómannaafsláttinn sem er 7%, þessi maður hefur aldrei migið í saltann sjó og er á góðri leið með að komast upp með þetta án merkislegra rökfærsla…. Hann segir að sjómenn þurfi ekkert ´æa þessu að halda þeir eru með svo góð laun!!! Það er helvítis kjaftæði……. Sjávarútvegur gefur ríkinu 58% af tekjum þess, hver er undirstaða sjávarútvegs, það eru sjómenn, ef enginn myndi stunda þetta þreytta starf þá væri engin kringla og engin smáralind svo lítil dæmi séu tekin…….. ég vil aðeins vekja fólk til umhugsunar af þessu og vonast eftir rökum á móti, það er nóg til …..Þakka fyrir í bili:)