Mér langaði af skrifa grein um þetta og koma á stað umræðu útaf svo mikið af fólki er lesblind og það sem mér verst af þessu er orðið sjálft “lesblindur”, Fólk sem er lesblind á ekki allt erfitt með að lesa það nær yfir svo marg, þetta fer eyinlega í þessa flokka:

Lesblindur er aðalflokkurin og þetta eru undirflokkar.

athyglisbrestur:erfitt af halda athygli

hljóðvilltur:erfitt af greina munin á stöfum og orðim líkt og "Þ-f . n-nn

talnavilltur:lýsir sér eins og lélegt skyndiminni

Því miðir mann ég ekki meira af undirflokkunum en ef þið munið meira sendið mér þá línu.

En allavega er ég með allt af þessum flokkum, og hefur mér alltaf gengið illa í skóla, þegar ég var af byrja í grunnskóla þá var ég fluglæs og var alltaf sí lesandi allt frá andrés blöðum uppí stærri bækur eins og ísaldarfólkið en þegar ég byrjaði í grunnskóla og var greindur lesblindur þá var ég látin hafa bækur fyrir fólk með lesvandamál, af vera lesblindur þýðir ekki af þú sért ólæs eða eigir í vandamál með lestur,
Þetta er bara heimskulegt orð beinn þýtt úr enska orðinu dislexia (held af þetta sér rétt skrifað)
Ég neita af nota þetta orð og er búin af vera reyna af nota einhvað annað eins og Hugbrest eða eitthvað allavega ekki lesblindur, maður segir við kennara af maður sé lesblindur og það byrjar af tala voða hægt.. og í svona vorkunnar sömum tón, fólk er stundum argasta fífl og fólk ætti af kanna þessi mál betur sérstaglega kennarar.
Kv. Ljúfmennið