Já það er búið að vera einhver lognmolla í þessu áhugamáli undanfarið. Ég hef ekki verið sá duglegasti að sjá um þetta en nú þegar haninn og tactic eru farnir erum við bara 3 eftir. Rífum þetta nú upp og takið fram lyklaborðið og smellið saman skemmtilegum greinum. :P