Áhugamálið okkar mældist í 29. sæti yfir vinsælustu áhugamálin hér á huga í febrúar síðastliðnum. Við mældumst með 16997 flettingar eða 0,36% af öllum flettingum vefsins í febrúar. Þetta er bara helvíti gott!!