Áhugamálið okkar lyftist upp um 2 sæti á milli mánaða eða í sæti númer 37. Áhugamálið fékk 19.483 eða um 0,37% allra flettinga nóvember mánaðar hér á huga.

Þess má geta að raftonlist hlustun mældist með aðeins 147 flettingar.

Það má reyndar taka fram að fyrir ofan okkur er static, egó og háhraði listað sem eru nú ekki beint áhugamál, þannig að þetta er ekkert alslæmur árangur!