Að gefnu tilefni vil ég benda fólki sem sendir inn kannanir á að það hafa ekki allir sama smekk. Það er því ekki nóg að hafa “Já, snilld”, heldur þarf að hafa “Já, ég fílaði það ekki” eða álíka með þegar spurt er um hvort við höfum reynt eða upplifað eitthvað.
Góðar stundir.