Raftónlist Dave Clarke er á leiðinni til landsins, þau sem mættu síðast þegar hann spilaði á
íslandi, á World Service Tour sínum, vita sem er að fáir kunna að kreista fram
stemmningu jafn vel og þessi gaur.