Raftónlist Febrúar tölublað Undirtóna er komið á götuna. Í því er að finna
skemmtilegt viðtal við J.Naz, Þórhall Skúlason í Thule Musik,
Strigaskó#42, Ceres 4, rafgaurana í Matmos og fleiri. Blaðið
er uppgjörsblað fyrir árið 2001 í tónlist, kvikmyndum,
viðburðum og fleiru sem setti svip sinn á Undirtóna á síðasta
ári.

“Prófaðu að stinga þumalfingri inn í bossann, vísifingrinum í
skonsuna og smelltu fingrum. Ég hef áreiðanlegar heimildir
fyrir því að þetta geri skvísurnar alveg óðar.” (J.Naz)