Raftónlist Þetta ágæta kvöld svífur andi ambient tónlistar á Stefnumóti.
Fram koma raftónlistarmennirnir Frank Murder, Prince Valium
ásamt góðum gestum. Auk þess mun raftónlistarmaðurinn
Biogen sýna videoverk.