ég var að sörfa á netinu og fann fína íslenska ambeint tónlist. það er tónlistin úr íslenska geimleiknum <a href="http://www.eve-online.com“>Eve-Online</a>.

ég veit lítið um þessa tónlist annað en það sem er augljóst: þetta er dularfull ambient tónlist sem oft minnir á kvikmyndatónlist. virðist vera samið af Jón Halli. veit ekki meiri deili á honum, nema að hann er hljóðkarl hjá CCP.

stundum er einhverjum takti skellt inn í þetta en aðalega er þetta rólegt og seiðandi.

ég mæli með <a href=”http://www.eve-online.com/audio/EVE_Atmosphere_01.mp3“>EVE_Atmosphere_01</a> sem er gott ambient og <a href=”http://www.eve-online.com/audio/EVE_Exerpt_From_Amarr_01.mp3“>EVE_Exerpt_From_Amarr_01</a> sem er meira svona sci-fi fílingur.
<a href=”http://www.eve-online.com/audio/Eve_Minmatar_01.mp3">Eve_Minmatar_01</a> er hressara lag en önnur. doldið tölvu-rokk.

mér finnst merkilegt að það sé eiginlega bara ambient tónlist í þessum leik. það er líka cool að þeir eru að nota íslenskt hugvit út í eitt við það að búa til þennan leik.