einhverntíman var einhver að spá í hvernig formúlan fyrir kassabylgju er…. ég var svo heppinn að fá að læra þetta einmitt í dag svo að minns ákvað að gera skemmtilega tilraun :)

allavegana þá er kassabylgja (púls) gerður úr fullt af litlum sínusbylgjum (mikið rétt).

semsagt:
1. tekin hrein sínusbylgja tíðnin margfölduð með næstu oddatölu (fyrst 3 s.s.) og volume deilt með sömu oddatölu (3 fyrst).
2. bætt við hreinubylgjuna.
3. endurtekið með næstu oddatölu á eftir (5,7,9,11,13…)eins lengi og mar nennir.

formúla: y= sin(x) + sin(3*x)/3 + sin(5*x)/5 + sin(7*x)/7 + sin(9*x)/9 osfrv…

ok, ég byrja með sínusbylgjuna en hún lítur <a href="http://www.electronicscene.com/m1/259/225/media/4462.jpg“> svona út </a> :) geri svo pitch shift á ratio sem næst þremur (ekki alveg nógu nákvæmt plugin sem ég er með fyrir þetta). því næst minnka ég volume um 2/3 eða niður í 33,33%. save-a svo fælinn sem eitthvað annað og opna aftur orginalinn. svo endurtek ég rútínuna með því að fimmfalda tíðnina og minnka volume um 4/5 næst, 7,9,11 og upp í 13.

auðvitað þarf nú að lengja á öllum fælunum til að þeir séu sem næst jafn langir og orginalinn áður en við mixum alla fælana saman.

með galdra tækni nútímans getum við <a href=”http://www.electronicscene.com/m1/259/225/media/4463.jpg“> hér </a> séð hvernig þessar wave skrár líta út hver ofan í annari.

<a href=”http://www.electronicscene.com/m1/259/225/media/4461.jpg“> hérna </a> höfum við svo ”kassa“ bylgjuna okkar ágætu, ekki sú fallegasta sem ég hef séð, en hljómar samt eins og kassi :)

þar með lýkur svo þessari ágætu tilraun, vonandi urðuð þér einhvers vísari en ef þér haldið að ég gæti hugsanlega orðið einhvers vísari ef þér mynduð leggja orð í belg er yður það að sjálfsögðu velkomið.

góðar stundir :)<br><br>t=====r=====o=====n=====<a href=”http://www.classic-trash.com“>d</a>
=h===a=e===c=l===i=m===<a href=”http://electronicscene.com/head“>a</a>=
==e=e===t=o===o=s===y=<a href=”http://breakbeat.is“>e</a>==
===r=====w=====r=====<a href=”http://skynvilla.is/head">h</a>===
“Humility is not thinking less of yourself,