Ég versla í þrumunni. Ég rekst oft á e-d trance þar.
Síðan pantaði ég einhverntíma í recordstore.co.uk og hún er DRASL!!! Kom eftir mánuð og e-d vesen. Myndi ekki snerta hana með töng í sona geiger búning.
Svo hef ég pantað af juno.co.uk og það var bara grúví, lét senda mér með FedEx, bara útaf það er svo svalt. Það kom kauði með derhúfu með þetta heim tvem dögum seinna. Annars er biðin sona 10 dagar.
-
j. frímansky