THULE MUSIK TÓNLEIKAR - 16.Mai
Í tilefni á útgáfu tvöföldu raf-safnplötunar
“42 more things to do in zero gravity”
verða haldnir tónleikar í Vesturportinu fimmtudagskvöldið 16.Mai.
í samvinnu við 12 Tóna & Undirtóna. Fram koma Frank Murder,
Volk, Biogen, Einóma, Krilli, Ruxpin, Plastik, Worm is Green,
Jaraka, Joli Björn og Trabant.

Tónleikarnir byrja stundvíslega kl:20:00 og kostar 1000 kr inn.
(NÝJAR REGLUR!!! ALLIR BORGA SIG INN OG ÁGÓÐINN RENNUR ÓSKERTUR TIL
TÓNLISTAMANNANA)


Láttu sjá þig