Er með svona sirka 5 ára gamlan Alpine spilara í bílnum hjá mér. Hann spilar ekki skrifaða diska og ég var að velta því fyrir mér hvort hægt væri að gera eitthvað í því en hef bara ekki hugmynd hvar ég á að leita að upplýsingum um það.