Af einhverjum ástæðum á ég mjög erfitt með að finna dubstep tónlist sem að ég hef ánægju af, en þegar ég finn hana er það ólýsanlegt.
er búin að reyna að leita að svona dubstep lengi, en hef hingað til bara fundið nokkur lög, finnst gott að hafa smá laglínu svona á bakvið,
þó ég eins og næsti maður hafi sjúklega mikla ánægju af þungu droppi, vill ég ekki bara lag með einhverju mindless droppi.
kannski einhver með meiri kunnáttu á þessu bent mér á eitthvað líkt þessu?
eða heitir þessa týpa af dupsteppi eitthvað?

http://www.youtube.com/watch?v=fx8ZKG3ybHo
http://www.youtube.com/watch?v=3Q9rewnLFYw
http://www.youtube.com/watch?v=NSlDvY1djOk