Hérna er ég með geðsjúkan DJ pakka sem ég ætla helst að selja í heilu lagi.

Pakkinn inniheldur:
*1 stk. Technics Sl-1210 (keyptur glænýr fyrir 2 árum)
*1 stk. Technics Sl-1200 (Keyptur notaður, spreyaði hann síðan þannig að hann fékk paintjob)
**Roadcase, slipmats og pickuppar fylgja plötuspilurunum
*Korq KM-402 DJ Mixer með innbyggðum Kaoss Pad (Keyptur nýr fyrir rúmlega einu ári á 75000 þús)
+
*M-Audio Torq Conectiv hljóðkort (kostar nýtt 53000) + 2 Control CD's + 4 Control Vinyl's

Allar nauðsynlegar snúrur fylgja með

Allur pakkinn fer á 190 þúsund (160 þúsund án Conectiv) eða hæsta boð

http://i35.tinypic.com/k0ls8y.jpg

http://i36.tinypic.com/sxzwy8.jpg