Til sölu eftirtaldar græjur:

TL Audio Fat-1 Lampa compressor,

Þessi snilldargræja er með fullt af preset stillingum
en ef maður vill kafa dýpra er hægt að stilla allt “manually” og sleppa presetunum.
Hefur þetta hlýja og góða analogue sound
og er græjan í toppstandi, bæði í virkni og útliti.

Verð: 30þ
————————————
ARX DDP-1 dual Compressor/limiter

Þetta er skemmtilegur analogue compressor ef maður vill ekki “transparent” sound heldur meira in your face pumping sound.
Svo er einnig sidechain input fyrir ultimate pumping action.
Info hér
Verð: 15þ
————————————
VOX Tonelab ásamt fótabretti

Þetta er magnarahermir og multi effecta græja,
meðal annars lampi fyrir analog drive/gain, reverb/delay/chorus ofl ofl

þetta er desktop útgáfan en kemur með stóru fótabretti til að stjórna wah, volume, effects on/off ofl

Verð: 25þ
————————————
Quasimidi Rave-o-lution 309

Þetta er trommuheili/synth/sequencer græja frá hinu margrómaða Quasimidi
hann er expandaður með auka hljóðum og outputum.
á eftir að sjá eftir þessum, en hann verður að fara til að fjármagna önnur kaup.

Mynd og info hér

Verð: 50þ eða besta tilboð
————————————
Korg Electribe ES-1

Eftir að hafa átt flesta electribe'ana þá er þessi minn uppáhalds,
sampling trommuheili með snilldar effectum,
meira info hér
Verð: 25þ með minniskorti og kortalesara.
————————————
Roland S-770

Ofur sampler frá 89, kostaði líka ca $6000 árið 1989!!!
40mb innbyggður harður diskur,
var ótrúlega advanced fyrir sinn tíma, 16bit sampling, með vga output og músatengi.
kemur fully loaded með skjá, orginal Roland mús, 1u rack með CD-Rom og spes drifi fyrir útskiptanlegum harðdiskum, slatti af þessum diskum með orginal Roland sound library's ofl ofl.
Info og mynd hér

Meira hér

Verð: Tilboð
————————————
Svo er ég einnig með Waldorf microwave XT sem ég hef ekki enn gert upp hug minn hvort ég tími að selja,
en það má bjóða í hann og ég ath málið.
————————————

Allar græjurnar eru í góðu standi.

Þessi verð eru ekkert heilög, það má bjóða í hlutina,
en vinsamlegat sleppið low-ball offers.
Og bein sala eingöngu, engin skipti er að fjármagna önnur græjukaup.

Fyrirspurnir og/eða tilboð berist í hugapóst eða tölvupóst á andri_petur@hotmail.com
Meso.