Hvaða mixer er bestur? kannski erfið spurning því gæði þeytara fara ekki endilega bara eftir hljómgæðum hans, heldur einnig nýtingu og hæfileikum. Því langar mig að spurja, hvaða mixer er í uppáhaldi hjá þér og hvers vegna?

Sjálfur á ég DJM800 sem ég hef notað núna í þrjú ár og hefur hann ekki klikkað hingað til, en ég gæti alveg sætt mig við dángreid, væri til í einhvern töff þriggja rása, veit einhver um svoleiðis?

Kveðja, Hregg.
.