Ég var að bjóða þennan til sölu um daginn, á hann ennþá:

Numark FX5000 5-rása DJ mixer með effektum (verð 45.000 kr)

Lítið notaður í fullkomnu ástandi, fyrir utan það að það er smá skruðningur í Crossfadernum. Ég og flestir sem ég þekki nota ekki crossfaderinn, stjórna frekar með volume faderunum á hverri rás. Annars er hægt að kaupa replacement crossfader á netinu eða kannski í gegnum Pfaff. Þessi mixer er hlaðinn fídusum, sjá nánar t.d. á http://www.numark.com/5000fx Elska þennan mixer. Ég keypti hann nýjan í Pfaff í nóv eða des 2009 þannig að hann er ennþá í ábyrgð.

Ég myndi lýsa honum sem algjörlega solid og mér finnst ótrúlegt að hann hafi ekki selst ennþá miðað við verðið sem ég er að bjóða hann á. Hérna er gott video sem sýnir hann í action: http://www.youtube.com/watch?v=a_NdFCrQdwA