Mig vantar að leigja hljóðkerfi fyrir “háværa danstónlist í veislusal”, t.d. þessa dæmigerðu active hátalara á standi. Þetta þarf að vera með a.m.k. 8 metra löngum snúrum með XLR tengi. Ég mun nota minn eigin mixer, þannig að hann þarf ekki að fylgja með. Míkrafónn með XLR snúru má vera með í tilboðinu, en þarf ekki nauðsynlega.

Þetta yrði laugardagskvöldið 12. júní. Hver er til í að leigja mér góða hátalara á sanngjörnu verði?

Svarið hér að neðan eða sendið PM.