Mæliði með einhverjum sérstökum hátölurum sem fást á landinu sem eru ekki of dýrir? Er að tala um eitthvað til að hafa inní herbergi sem gæti hugsanlega notast í eitthvað heimapartý líka :) Megið endilega líka skjóta inn hvað þið eruð að nota svona í leiðinni!