Ég var að spá í það hvort einhver hérna hafi reynslu af þessum mixerum?

Ég er að spá í kaupa mér svona mixer, og mér finnst fokking nett að hafa þetta allt á sama stað (Mixer+Kaoss Pad)