Træangular kvöldið sem haldið var á báðum hæðum Club Jacobsen þann 13 júní 2009.

http://www.simnet.is/cube/Traeangular_MainFloor_130609.mp3

Á miðnætti byrjar Diddi Luv í ágætan tíma, tökum síðan hálftíma hver, Casanova og svo BenSol. BenSol tekur svo síðasta einn og hálfa tímann uppi meðan gulldrengirnir hita upp niðri.

Þetta er stór hluti deep house og byggist síðan upp í house, vocal house og örlítið pop. En það er allt viljandi gert svo efri hæðin keppir ekki við þá neðri.

http://www.simnet.is/cube/Traeangular_Basement_130609.mp3

Strax þegar efri hæðinni var lokað þá stekk ég niður með upptöku græjurnar og byrja ýti á rec. Hérna er tveggja tíma sett sem er pure TræAngular madness. Þetta erum við í hreinastas formi og í dúúúúndur stuði. Tökum 2-3 lög á mann og skiptumst á. Þess má geta að Hlynur MasterMix fékk að taka eina skiptingu út af hreinni virðingu við hann :)

Enjoy

kv,