Einn öflugasti Techno frömuður allra tíma hakkar í sig Nasa 18.júlí. Marco Bailey er einn sá virtasti og færasti í sínu fagi og er titlaður sem einn vinsælasti Techno plötusnúður heimsins. Verið stillt fyrir nánari upplýsingar.