Sælir!

Ný plata var að koma út í dag. Hún ber nafnið “Where Do We Float From Here?” og er gefin út af Bandaríska labelinu Enpeg. Hægt er að nálgast hana á Itunes, Amazon, DjTunes og Emusic. Svo verður henni líklegast hent inná Beatport og Bleep bráðlega.

Hérna er hægt að hlusta á preview af plötunni http://www.enpeg.com/discography.php?catno=49

Styðjum við Íslenska Raftónlist! Lifi Weirdcore!

Takk fyrir
Ruxpin