Ég óska eftir einu stykki af hinum margrómaða Technics SL-1200 eða SL-1210 sem allir ættu að þekkja til.

Hann þarf ekkert að vera glænýr, en hann þarf að virka vel, og vera með pitch sliderinn í lagi. Það mega allveg sjást einhverjar rispur á honum

Þeir sem geta selt mér eitt stykki, mega vinsamlegast senda mér PM, eða hafa samband í síma 856-1884 (Skal kaupa einn á mjög sanngjörnu verði)

Bætt við 30. mars 2009 - 20:15
Undirtegundirnar skipta engu máli, má alveg vera MK2