Sæl verið þið.

Ég setti saman sett fyrir um mánuði síðan eða svo rétt áður en ég steig upp í flugvél. Mig langaði að hafa eitthvað funky fresh í eyrunum á meðan flugferðinni stæði og útkoman var rúmlega 40 mínútna djúp hús. Tók síðan eftir því að meirihlutinn var b sides af settinu sem ég setti saman fyrir flex keppnina þarna um daginn. Er eiginlega að fíla þetta samt meira.

Síðan langaði mig líka að henda inn mjög óhefðbundnu setti, sem átti fyrst að vera mitt framlag í flex keppnina, en hætti síðan við.

gerald - b side of deep
Gerald - human jukebox (dinner music delux)

Endilega látið skoðanir í ljós.

Ást og friður,
gerald