Var ekki alveg viss hvort ég ætti að hafa þetta hér eða í almennt en allavega.

Ég keypti mér cdj 1000mk3 fyrir stuttu og það fylgdi lítið minniskort með..
64 mb Panasonic SD einhver lítil prufa líklega, en svo þegar ég hef sett lög inná það og set kortið í spilaran þá stendur á spilaranum.

“SD Card.. 0Discs” svo fer það bara aftur í NO Disc.. ég er ekki alveg að fatta þetta hvernig á að starta þessu svo öll hjálp væri góð :)

takk fyri