Enn og aftur komu saman höfðingjar fjórir. Sátu, huxuðu og þóttust vera stórir.

Þann 17 Janúar var ákváðið taka smá upphitun í BenSol höllinni áður en Casanova átti að trylla lýðinn á Kaffibarnum seinna um kvöldið.
Við spiluðum bara random, sitt á hvað og ákváðum að hafa þetta ekki of létt og ekki of þungt, frekar djúpt og pitchuðum svolítið niður.

Þeir herramenn sem lögðu hönd sína og sál í verkið voru þeir BenSol, Casanova, Diddiluv og Hendrik

Skráin er 150MB og er 02:44 tímar að lengd. Bit rate 128.

Http://www.simnet.is/cube/Bensol-Casanova-Diddiluv-Hendrik-170109.mp3

Vonandi hefur einhver gaman að þessu því við skemmtum okkur konunglega við að taka þetta upp, drekka bjór og fíflast.

kv,
b

Bætt við 8. febrúar 2009 - 17:32
…var ákveðið að taka… (sry)