Auglýsti í Flex í gær að ég væri að spila á Jacobsen í kvöld. Það breyttist og verð ég því ekki að spila með Asli og Sigga Kalla.

Bara til þess að fá það á hreint.