vegir veraldarvefsins eru órannsakanlegir! Í lok síðasta árs hafði búlgarskur maður samband við mig og spurði hvort ég vildi gera mix fyrir vefsíðu og podcast sem hann rekur. Ég játti því enda gaman ef einhver hefur áhuga á að hlýða á mann. Nú á dögunum fóru herlegheitin á þessa ágætu síðu þeirra. Lagalista, mp3 link og fleira er að finna á:

http://experement.org/page.php?al=xprmnt016
og
http://kalli.breakbeat.is