Rakst á þessa skemmtilegu pælingu á öðru spjallborði. Þetta gengur semsagt útá að finna lagatitla sem lýsa (sum up) ferli listamannsins/hljómsveitarinnar sem gerir lagið. Ég skal byrja á nokkrum dæmum:

The Chemical Brothers - Block Rockin' Beats
Joris Voorn - Future History
Daft Punk - Revolution
Leftfield - Not Forgotten
Orbital - Lush
WestBam - Oldschool, Baby
Kraftwerk - The Model
Paul Van Dyk - Tell Me Why
Deadmau5 - Will Fail

Þetta er að sjálfsögðu allt í gamni gert. Gaman væri að sjá hvort einhverjum hérna detti eitthvað sniðugt í hug.
Góðar stundir.